sunnudagur, 14. júlí 2013

Hofsòs

Mikid er èg skotin í Hofsósi! Tetta er ekkert smá fallegur stadur og útsýnid eins og klippt úr ævintýramynd. Sundlaugin er frekar lítil en adstadan mjög gód. Svo skemmir ekki ad tau bjóda uppá uppáhalds ísinn minn, hvítan Magnum med jardaberjabragdi. ;-)
Og til ad toppa tetta allt tá kom Get lucky í útvarpid í stíl vid sólina sem er hèr.
Lífid er ljúft en næst er tad stadurinn hennar ömmu Sigrúnar - Siglufjördur!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli