mánudagur, 15. júlí 2013

Akureyri

Búin ad hafa tad mjög gott a Akureyri. Bordudum a Rub23 I gær, sjúklega gott en skammtarnir eins og sýnishorn. Brynjuís í eftirrétt og bíltúr um bæinn tar sem saga ömmu Möggu í æsku var sýnd og sögd. Spilad fram eftir og svo farid ad sofa. Frekar kalt I nótt en fellihýsid klikkar ekki. ;-) Holtselshnoss, jòlahús og Eyjafjördur framundan....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli