fimmtudagur, 30. maí 2013

Mamman veik


Ég kom veik heim úr vinnunni og þetta beið mín þegar ég kom fram. 

Bréf og blóm frá Margréti.

"Mamma ég gaf þér blóm útaf því þú ert veik kveðja Maddý.
Ég gaf þér ekki bara útaf þú ert veik út af ég elska þig.
Maddý  Hi(l)dur
Ég elska þig. Frá Maddý."

p.s. núna á að vera hægt að kommenta hér. :)

***

Engin ummæli:

Skrifa ummæli