þriðjudagur, 16. júlí 2013

Vopnafjördur

Stoppudum á N1 á Vopnafirdi en tad virdist vera eina bensinstödin á landsbyggdinni. Föttudum allt I einu ad tad er einhver sumarleikur I gangi og ÖLL börnin fá eitthvad I hvert sinn sem verslad er fyrir meira en 300kr. Mega props til N1 frá stóru fjölskyldunni - snilld ad fa fyrir alla og audveldar líf foreldranna töluvert. ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli