laugardagur, 13. júlí 2013

Surtshellir, Húsafell og fleira

Komumst ad tvi "the hard way" ad Surtshellir er EKKI stadur fyrir fellihysi. Skemmtileg saga tad...stoppudum lika I Husafelli, Hraunfossum, Reykholti og nu sìdast skodudum vid Deildartunguhver. Tad var ædi og krökkunum fannst voda gaman I gufunni. ;-) Sìminn var batteríslaus svo myndirnar eru a ipad-inum (luxusvandamál I know). Næst er tad Holtavörduheidin og ìsstopp I Stadarskála. Mjög milt vedur en smà údi a köflum. Ædislega gaman! ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli