mánudagur, 15. júlí 2013

Godafoss

Stoppudum og skodudum Godafoss. Ótrúlega fallegur og gaman ad horfa a hann og allt annad I kring. Mjög áberandi allsstadar hvad túristar virda ENGIN mörk..er ekki lengur hissa á slysatídninni hjá erlendum ferdamönnum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli