þriðjudagur, 16. júlí 2013

Egilsstadir??

Eg held ad okkur se ekki ætlad ad komast til Egilsstada....bádar $&#&# leidirnar ófærar og vid turfum tví ad eyda nóttinni í ad keyra Húsavíkur leidina til baka. Búin ad fá hjálp frá strákunum hjá Th.S verktökum og ekki nóg med tad heldur I midjum björgunaradgerdunum kúkadi Bjarki uppá bak og aukafötin föst í fellihýsi nu sem verid var ad bjarga...eins og Margrèt sagdi "svona verda ævintýrin til!" ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli