laugardagur, 13. júlí 2013

Blönduós

Komin a Blönduós og búin ad borda pítur. Börnin komin í ró og vid hjónin búin ad kveikja a kertum og draga fram spilin. Nóttin er ung tar sem vid treystum a ad börnin sofi aftur til kl 10. :)

P.s. fellihysid brotnadi a tveimur stödum a keyrslunni I Surtshelli. :/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli