miðvikudagur, 17. júlí 2013

Bílabingóid

Erum ad spila bílabingó sem ég bjó til og lét plasta fyrir mig hja Háskólaprenti fyrir litlar 250 kr. Svo notum vid límmida sem ég keypti í A4 fyrir 49 kr til ad merkja. Krakkarnir eeelska tetta og vid fullordnafólkid skemmtum okkur líka (adallega samt út af fíflaskap en tad má lìka..) ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli