þriðjudagur, 16. júlí 2013

Ásbyrgi

Ásbyrgi er voda fallegur stadur. Tjaldsvædid er upp vid kletta og mikid af gródri út um allt. Hitti líka Ernu tar sem var mjög gaman, enda komnir ca 7 dagar sídan ěg hitti hana sídast. ;) Grilludum ì gær RISA sykurpúda og tad tótti okkur Margréti gott. ;) Erum ad leggja af stad aftur - Kópasker here we come!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli